Hoppa yfir valmynd

Starf­semin

VÍS er eitt stærsta tryggingafélag landsins og á djúpar rætur í íslensku samfélagi. Félagið var formlega stofnað þegar Samvinnutryggingar og Brunabótafélags Íslands sameinuðust árið 1989 — en Brunabótafélagið rekur sögu sína allt aftur til ársins 1917.

VÍS er leiðandi fyrirtæki í vátryggingum á Íslandi og nýtur sterkrar stöðu á markaðnum með um þriðjungs hlutdeild.

VÍS býður víðtæka vátryggingaþjónustu þar sem rík áhersla er lögð á viðeigandi ráðgjöf, skilvirkni, sveigjanleika og góða þjónustu. Meginstarfsemi VÍS er á sviði skaðatrygginga. Helstu tegundir eru eignatryggingar, sjó- og farmtryggingar, lögboðnar og frjálsar ökutækjatryggingar, ábyrgðartryggingar og slysatryggingar.

VÍS á og rekur Líftryggingafélag Íslands, Lífís, sem býður upp á persónutryggingar á borð við líf- og sjúkdómatryggingar auk barnatrygginga. Framkvæmdastjóri Lífís er Guðný Helga Herbertsdóttir.

Í stjórn sitja þau Helgi Bjarnason, Margrét Bjarnadóttir og Óskar Hafnfjörð Auðunsson. Varamenn eru þau Marta Guðrún Blöndal og Valtýr Guðmundsson.

Stjórn VÍS

Í stjórn félagsins sitja þau Stefán H. Stefánsson, stjórnarformaður, Marta Guðrún Blöndal, Valdimar Svavarsson, Guðný Hansdóttir og Vilhjálmur Egilsson sem er varaformaður.

Varamenn eru þau Sveinn Friðrik Sveinsson og Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir.

Sjá skipurit.

Stefán Héðinn Stefánsson

Stjórnarformaður

Nánar

Valdimar Svavarsson

Stjórnarmaður

Nánar

Guðný Hansdóttir

Stjórnarmaður

Nánar

Marta Guðrún Blöndal

Stjórnarmaður

Nánar

Vilhjálmur Egilsson

Stjórnarmaður

Nánar

Sveinn Friðrik Sveinsson

Varamaður

Nánar

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir

Varamaður

Nánar

Framkvæmdastjórn VÍS

Framkvæmdastjórn VÍS samanstendur af forstjóra, framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar, kjarnastarfsemi og þjónustu auk mannauðsstjóra. Sjá skipurit.

Helgi Bjarnason

Forstjóri

Nánar

Guðný Helga Herbertsdóttir

Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar

Nánar

Birkir Jóhannsson

Framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi

Nánar

Hafdís Hansdóttir

Framkvæmdastjóri þjónustu

Nánar

Anna Rós Ívarsdóttir

Mannauðsstjóri

Nánar

Stafræn þróun

Stafrænir sigrar og alþjóðleg verðlaun

Lesa meira

Kjarn­a­starf­semi

Skýr markmið til framtíðar

Lesa meira

Þjón­usta

Með þarfir viðskiptavina að leiðarljósi

Lesa meira

Mannauður

Jafnrétti er ákvörðun

Lesa meira

Við erum traust bakland í óvissu lífsins

Hlutverk okkar sem tryggingafélag er að vera traust bakland í óvissu lífsins. Við viljum hjálpa viðskiptavinum okkar að velja viðeigandi tryggingavernd. Með öflugum forvörnum stuðlum við að því að viðskiptavinir okkar lendi síður í tjónum.

Meira áhugavert efni

Ár nýsköpunar

Við færðumst nær framtíðarsýninni að verða stafrænt þjónustufyrirtæki sem breytir því hvernig tryggingar virka og fækki tjónum.

Lesa meira

Sjálfbærni

Sjálfbærni skiptir okkur öllu máli. Við viljum að starfsemi okkar og þjónusta stuðli að sameiginlegum ávinningi fyrir allt samfélagið.

Lesa meira

Lykiltölur

Hagnaður ársins 2021 var 7,7 milljarðar — en var 1,8 milljarðar árið á undan. Undirliggjandi tryggingarekstur ársins var góður meðal annars vegna áhrifa af alheimsfaraldrinum. Samsett hlutfall ársins var 97,1% borið saman við 109,8% árið á undan. Arðsemi eigin fjár var 40,9% — en var 12% árið 2020.

Lesa meira

Ávarp stjórnarformanns

Metár var í afkomu Vátryggingafélags Íslands hf. en hagnaður félagsins nam 7.684 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár félagsins yfir 40%.

Lesa meira

Ávarp forstjóra

Þrátt fyrir að árið 2021 hafi verið sérstakt ár og kórónuveirufaraldurinn hafi haldið áfram að setja sitt mark á samfélagið var það gott ár í starfsemi VÍS.

Lesa meira

Stafræn þróun

Stafræn þróun var á fullri ferð á árinu 2021. Við unnum þrekvirki með Ökuvísi, umbyltum kaupferli líf-og sjúkdómatrygginga, sýndum fram á að öryggisvörur gætu verið smart og ættu að vera sýnilegar.

Lesa meira

Kjarnastarfsemi

Rými skapaðist til þess að endurmeta lykilferla og mælikvarða félagsins. Við tókum því meðal annars upp stefnumiðaða stjórnun (e. OKR) — sem hefur skerpt okkur og samstillt.

Lesa meira

Þjónusta

Við lögðum allt kapp á að bæta upplifun viðskiptavina okkar á síðasta ári. Við innleiddum CRM kerfi til þess að halda vel utan um samskiptin við viðskiptavini okkar.

Lesa meira

Mannauður

Þrátt fyrir krefjandi ár þá hélst starfsandinn góður yfir árið — af því erum við stolt. Við erum á stafrænni vegferð og það kallar á breytta samsetningu starfsmannahópsins.

Lesa meira