Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Helgi Bjarnason

Helgi tók við starfi sem forstjóri VÍS 1. júlí 2017.

Fæðing­ar­ár: 1969.

Mennt­un: BS í stærðfræði frá HI og Master í trygg­inga­stærðfræði frá Há­skól­an­um í Kaup­manna­höfn (Kö­ben­havns uni­versity).

Starfs­reynsla: Trygg­inga­stærðfræðing­ur hjá Alþjóða líf­trygg­ing­ar­fé­lag­inu frá 1997 til 2006. Aðstoðarfor­stjóri Sjóvá og fram­kvæmda­stjóri Sjóvá líf frá 2006 til 2010. Fram­kvæmda­stjóri Ari­on banka frá 2010, eitt ár sem fram­kvæmda­stjóri Rekstr­ar­sviðs og svo yfir viðskipta­banka­sviði frá 2011 til 2017.

Stjórn­ar­seta: Múla­berg ehf. (stjórn­ar­maður), Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja (stjórn­ar­maður), Viðskiptaráð (stjórn­ar­maður).