Hoppa yfir valmynd

Stjórn

Guðný Hansdóttir

Fæðingarár: 1967.

Menntun: MBA gráða frá Tækniháskólanum í Flórída og B.S.- gráða í markaðsfræði frá sama skóla.

Aðalstarf: Fjárfestir

Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Inness á árunum 2014-2018 og mannauðsstjóri hjá Skeljungi frá 2009-2014. Var áður framkvæmdastjóri erlendrar starfsemi hjá Pennanum Officeday, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Air Atlanta og forstöðumaður flugliða Icelandair.

Stjórnarseta: Frumherji (stjórnarmaður).

Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Guðný er einn af eigendum KG eignarhalds ehf. sem á 887.525 hluti í félaginu í gegnum framvirkan samning. Guðný er óháð félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.

Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.