Hoppa yfir valmynd

Stjórn VÍS

Guðný Hansdóttir

Stjórnarmaður

Fæðing­ar­ár: 1967
Mennt­un: MBA gráða frá Tækni­há­skól­an­um í Flórída og BS gráðu í markaðsfræði frá sama skóla.
Aðalstarf: Fjár­fest­ir
Starfs­reynsla: Fram­kvæmda­stjóri mannauðssviðs hjá Inn­ess (2014-2018) og mannauðsstjóri hjá Skelj­ungi (2019-2014). Var áður fram­kvæmda­stjóri er­lendr­ar starf­semi hjá Penn­an­um Officeday, fram­kvæmda­stjóri mannauðssviðs Air Atlanta og for­stöðumaður flugliða Icelanda­ir.
Stjórn­ar­seta: Frum­herji (stjórn­ar­maður).
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Guðný er einn af eig­end­um KG eign­ar­halds ehf. sem á 887.525 hluti í fé­lag­inu í gegn­um fram­virk­an samn­ing. Guðný er óháð fé­lag­inu, dag­leg­um stjórn­end­um og stór­um hlut­höf­um fé­lags­ins.
Eng­in hags­muna­tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam­keppn­isaðila VÍS.

VÍS