Hoppa yfir valmynd

Stjórn

Sveinn Friðrik Sveinsson

Fæðingarár: 1974

Menntun: M.Fin. meistarapróf í fjármálum frá hagfræðideild Háskóla Íslands. B.Sc. próf í viðskiptafræði frá Há­skóla Íslands, löggilding í verðbréfamiðlun frá HR.

Aðalstarf: Fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)

Starfsreynsla: Fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi frá 2017, fjármálastjóri Bílanausts 2014-2017, forstöðumaður markaðsviðskipta hjá Virðingu 2011-2014, verðbréfamiðlun hjá Saga fjárfestingarbanka 2010-2011, forstöðumaður fjárstýringar hjá Straumi fjárfestingarbanka 2006-2009 og forstöðumaður netviðskipta Íslandsbanka 2000-2006.

Stjórnarseta: Engin

Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Sveinn á enga hluti í VÍS og telst óháður félaginu.

Engin hagsmunatengsl eru við samkeppnisaðila VÍS.