Hoppa yfir valmynd

Stjórn VÍS

Marta Guðrún Blöndal

Stjórnarmaður

Fæðing­ar­ár: 1988
Mennt­un: Meist­ara­próf í lög­fræði frá Há­skóla Íslands, héraðsdóms­lög­manns­rétt­indi
Aðalstarf: Yf­ir­lög­fræðing­ur ORF líf­tækni hf.
Starfs­reynsla: Marta hef­ur gegnt stöðu yf­ir­lög­fræðings ORF Líf­tækni frá apríl 2018. Áður var hún aðstoðarfram­kvæmd­ar­stjóri og lög­fræðing­ur Viðskiptaráðs Íslands (2014-2018). Full­trúi hjá Jur­is (2013-2014). End­urupp­töku­nefnd (2013-2014). Inn­an­rík­is­ráðuneytið (2012-2013). Útlend­inga­stofn­un (2011-2012).
Önnur stjórn­ar­seta: Eng­in.
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Marta á enga hluti í VÍS og telst óháð fé­lag­inu.
Eng­in hags­muna­tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam­keppn­isaðila VÍS.

VÍS