Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Guðný Helga Herbertsdóttir

Framkvæmdastjóri - Stafræn þróun

Fæðing­ar­ár: Guðný Helga er fædd 1978
Mennt­un: BSc í viðskipt­um frá Há­skóla Íslands, Meist­ara­gráða frá Viðskipta­há­skól­an­um í Árós­um.
Starfs­reynsla: Fram­kvæmd­ar­stjóri sta­f­rænn­ar þró­un­ar frá 2017. Markaðsstjóri VÍS frá 2016. Deild­ar­stjóri sam­skipta­deild­ar Land­spít­ala 2015-2016. Upp­lýs­inga­full­trúi Íslands­banka ásamt því að leiða einnig mót­un bank­ans í sam­fé­lags­ábyrgð 2010-2015. Starfaði sem fréttamaður og þátta­stjórn­andi hjá 365 miðlum um ára­bil.
Stjórn­ar­seta: Hef­ur setið í stjórn Festu og stjórn fag­hóps Stjórn­vísi um sam­fé­lags­ábyrgð.

VÍS
Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla 2020
,