Hoppa yfir valmynd

Stjórn VÍS

Vilhjálmur Egilsson

Stjórnarmaður

Fæðing­ar­ár: 1952
Mennt­un: Doktor í hag­fræði frá Uni­versity of Sout­hern Cali­fornia, Los Ang­eles, meist­ara­próf í hag­fræði frá Uni­versity of Sout­hern Cali­fornia, viðskipta­fræðing­ur frá Há­skóla Íslands
Aðalstarf: Rektor Há­skól­ans á Bif­röst
Starfs­reynsla: Vil­hjálm­ur hef­ur gegnt stöðu rektors Há­skól­ans á Bif­röst frá 2013. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins (2006-2013). Ráðuneyt­is­stjóri Sjáv­ar­út­vegs­ráðuneyt­is­ins (2004-2006). Í fram­kvæmda­stjórn Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins (IMF) (2003). Fram­kvæmda­stjóri Versl­un­ar­ráðs Íslands (1987-2003). Alþing­ismaður fyr­ir Norður­lands­kjör­dæmi vestra (1991-2003). Hag­fræðing­ur Vinnu­veit­enda­sam­bands Íslands (1982-1987).
Önnur stjórn­ar­seta: Innviðir slhf. (stjórn­ar­maður), Mennta­skóli Borg­ar­fjarðar (stjórn­ar­formaður), Harpa ohf. (stjórn­ar­maður, vara­formaður stjórn­ar, end­ur­skoðun­ar­nefnd).
Hluta­fjár­eign í VÍS og óhæði: Vil­hjálm­ur á enga hluti í VÍS og telst óháður fé­lag­inu.
Eng­in hags­muna­tengsl eru við helstu viðskiptaaðila og sam­keppn­isaðila VÍS.

VÍS