Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Anna Rós Ívarsdóttir

Mannauðsstjóri

Anna Rós hefur verið mannauðsstjóri VÍS frá árinu 2006. Hún ber ábyrgð á mannauðsmálum — sem og rekstri mötuneytis. Hún er jafnframt kyndilberi jafnréttis hjá félaginu.

Fæðing­ar­ár: Anna Rós er fædd 1977.

Mennt­un: B.A. í sál­fræði frá Há­skóla Íslands árið 2001.

Starfs­reynsla: Mannauðsstjóri frá 2017, fram­kvæmda­stjóri mannauðssviðs VÍS frá 2006, hóf störf hjá VÍS 1999 fyrst við sölu- og þjón­ustu­störf en síðan á starfs­manna­sviði sem sér­fræðing­ur 2001 – 2005, 2005 og 2006 sem for­stöðumaður al­manna­tengsla og aðstoðarmaður for­stjóra.

VÍS