Hoppa yfir valmynd

2022

Lykiltölur ársins

Eigin iðgjöld

23.197
milljónir króna

Eigin tjón

17.761
milljónir króna

Framlegð tryggingarekstrar

5.436
milljónir króna

Fjárfestingartekjur

1.545
milljónir króna

Hagnaður

milljónir króna

Gjaldþolshlutfall

Samsett hlutfall

%

Ávöxtun fjáreigna

%

Arðsemi eigin fjár

%

Meira áhugavert efni

Árið 2022

Árið 2022 var árið þar sem við settum alla áherslu á að vera í auknum samskiptum við viðskiptavini okkar til þess að tryggja rétta og viðeigandi vernd þeirra.

Lesa meira

Starfsemin

Við unnum ýmsa sigra á árinu 2022. Við þróuðum nýtt vildarkerfi, nýtt app, lögðum aukna áherslu á að bæta upplifun viðskiptavina okkar, héldum stærstu forvarnaráðstefnu hér landi og stafræn vegferð var á fullri ferð.

Lesa meira

Sjálfbærni

Við viljum að starfsemi okkar og þjónusta stuðli að sameiginlegum ávinningi fyrir allt samfélagið.

Lesa meira

Ávarp stjórnarformanns

Árið 2022 einkenndist af hækkandi verðbólgu og vöxtum ásamt stríðsátökum handan Atlantshafsins sem hafði áhrif á okkur líkt og aðra, til dæmis með óróa og krefjandi aðstæðum á verðbréfamörkuðum.

Lesa meira

Ávarp forstjóra

Árið 2022 var ár mikilla breytinga hjá VÍS. Á vormánuðum var kynnt nýtt skipulag þar sem lögð var mun meiri áherslu á sókn og upplifun viðskiptavina.

Lesa meira