Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Valgeir M. Baldursson

Framkvæmdastjóri - Kjarnastarfsemi

Fæðing­ar­ár: Val­geir er fædd­ur árið 1970.

Mennt­un: 2007 MBA frá Há­skól­an­um í Reykja­vík. 1993 Há­skóli Íslands, Viðskipta- og stjórn­mála­fræði. 1990 Mennta­skól­inn við Sund.

Starfs­reynsla: Starfaði hjá Skelj­ungi í átta ár. 2014-2017 For­stjóri Skelj­ungs. 2011-2014 Neyt­enda­svið Skelj­ungs (COO/​Ex­ecuti­ve Director, Retail). 2009-2011 Fjár­mála­stjóri Skelj­ungs.

Stjórn­ar­seta: 2009-2017 Stjórn­ar­seta í ýms­um fyr­ir­tækj­um á veg­um Skelj­ungs. 2006-2009 Stjórn­ar­seta í ýms­um fyr­ir­tækj­um á veg­um SPRON og annarra fyr­ir­tækja. Frjálsi fjár­fest­inga­bank­inn. Net­bank­inn.

VÍS