Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Hafdís Hansdóttir

Hafdís tók við starfi framkvæmdastjóra þjónustu í mars 2018. Hún ber ábyrgð á einstaklings- og fyrirtækjaráðgjöf ásamt viðskiptaumsjón og þjónustugæðum. Hafdís situr í þjónustu-og vöruráði

Fæðing­ar­ár: Haf­dís er fædd 1968.

Mennt­un: BA í fé­lags- og fjöl­miðla­fræði frá Há­skóla Íslands, Meist­ara­gráða frá Lanca­ster Uni­versity, rekstr­ar- og viðskiptanám frá End­ur­mennt­un Há­skóla Íslands og markþjálf­un frá Há­skól­an­um í Reykja­vík.

Starfs­reynsla: Fram­kvæmda­stjóri Þjón­ustu frá 2018. Starfaði hjá Ari­on banka og for­ver­um hans frá ár­inu 2000, síðast sem svæðis­stjóri höfuðborg­ar­svæðis­ins. Hún var áður úti­bús­stjóri í Kópa­vogi og svæðis­stjóri Krag­ans, sviðsstjóri þjón­ustukjarna á viðskipta­banka­sviði, for­stöðumaður Þjón­ustu­vers og aðstoðarúti­bús­stjóri í Hafn­ar­fjarðarúti­búi.

Stjórn­ar­seta: Hef­ur setið í stjórn SSF (sam­tök starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja).